Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

image-20240424-173849.pngImage Added

Í vinnutímaspjaldið eru skráðar upplýsingar um starfshlutfall starfsmanns ásamt nánari upplýsingum um fjölda klukkustunda og daga á bakvið starfshlutfallið.

Upplýsingar um starfshlutfall starfsmanns, fjöldi tíma á dag miðað við fullt starf og fjöldi vinnudaga á viku eru slegnar inn í reitina innan rauða rammans á myndinni hér til hliðar. Kerfið reiknar þá út hversu marga tíma á dag, viku, mánuði og ári starfsmaður vinnur miðað við gefið starfshlutfall. Þessar upplýsingar eru síðan nýtta til að reikna út ávinnslu orlofs hjá starfsmanni.

image-20240424-174725.pngImage Added

Upplýsingar í spjaldinu eru bæði notaðar í launaskráningu til að reikna út orlofstíma en einnig í skýrslugerð þegar unnið er með tíma eða stöðugildi.

Eingöngu ein færsla getur verið í gildi hverju sinni, en hinsvegar er hægt að setja færslur fram í tímann.

...

Þegar stofnuð er ný færsla fyrir þetta spjald þá kemur sjálfkrafa endadagsetning á færsluna á undan.

Endadagsetningin sem kemur á þá færslu er dagurinn á undan upphafsdagsetningu nýja spjaldsins.