Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Kjarni státar af mjög hraðvirkri reiknivél, sem reiknar laun og launatengd gjöld allra starfsmanna fyrirtækisins í 12 útborgunum.  

Launaáætlun vinnur á raungögnum úr launakerfi og þekktar breytingar eru skráðar fram í tímann áður en forsendur eru sóttar.

Áætlun er síðan reiknuð með launatengdum gjöldum út frá dagsetningum breytinga og því eru forsendur eins réttar og hægt er.

Launaáætlunin er unnin úr áætlunarhringnum. Í honum er hægt að komast í allar aðgerðir áætlunar.

Athugið að skýrslur eru settar upp í samvinnu ráðgjafa og notenda.

Hægt er að útbúa mismunandi skýrslur og tengja þær beint inn í áætlanahring og einnig beint inn í

tækjaslá í skráningu launaáætlunar.

...

Athugið að hægt er að minnka/stækka svæðið starfsmannatré með því að smella á svæðið á milli nafnalistans og skráningar og draga það til hægri eða vinstri eftir þörfum.

Image Modified


Page Tree
root@self