...
Hægt er að aðgangsstýra því hvort starfsmaður hafi réttindi til þess að skoða skjöl, hvaða tegund af skjölum starfsmaður má sjá og hvort hann megi bæta við sig skjali. Þessum aðgangi er stýrt í aðgangshlutverkinu Starfsmannavefur.
Starfslýsing á stöðu starfsmanns
...