...
Ef sótt var um styrk sem var með skjalategund sem ekki var aðgangur að í starfsmannavefshlutverkinu kom eins og það hafi tekist að sækja um styrk. Þetta hefur verið bætt og núna kemur athugasemd um að ekki hafi tekist að sækja um styrk ef ekki er aðgangur að þeirri skjalategund sem er á bakvið styrkinn í starfsmannavefshlutverkinu. Passa þarf að allar skjalategundir sem eru í stofngögnum fyrir styrki séu í starfsmannavefshlutverkinu.
Mínar beiðnir
Búið er að bæta við í hliðarvalmynd yfirliti yfir þær beiðnir sem starfsmaður hefur sent, Mínar beiðnir. Ef óskað er eftir að fá þennan valmöguleika inn skal senda beiðni á service@origo.is