Forsendur fyrir því að starfsmenn vinni sér inn réttindi í Kjarna er að þeir fái greidd laun.
Ein eining af mánaðarlaunum gefur starfsmanni réttindi til :

Hlutfölluð mánaðarlaun gefa hlutfölluð réttindi.
Fyrir kemur að starfsmenn eiga að vinna sér inn réttindi í launlausri fjarveru.
Í þeim tilfellum þurfum við að skrá safnfærslu inn í launaútborgun. Við notum safnfærslu launalið til þessa.