Hægt er að hafa stuttan feril þegar tilfærsla er gerð. Í þeim ferli þá lokast ekki spjöld tengd launum og bankaupplýsingar. Aftur á móti voru þessi spjöld að lokast þegar tilfærslan var gerð í gegnum starfsmannaferlar en ekki ráðningarferli. Þetta hefur verið lagað og er virknin núna eins á báðum stöðum
Búið er að bæta við nýrri tegund ráðningar, Nefndir og ráð.
Núna er hægt að bæta við dálki fyrir nánasta aðstandanda 2 í starfsmannalista.