Kerfisvalmynd - Heim og Gluggar

Fremsti flipinn, af fjórum, í kerfisvalmyndinni er flipinn Heim.

Flipinn Heim er alltaf aðgengilegur á skjánum. Ef fliparnir Aðgerðir, Stillingar eða Gluggar eru valdir þá eru aðgerðirnar sem eru í boði í flipanum Heim (Kerfi) alltaf í boði aftast í tækjastikunni. Hjálpin er linkur á handbókina fyrir Kjarna á netinu.

 

Fjórði flipinn í kerfisvalmyndinni er flipinn Gluggar.

Undir þessum flipa er hægt að skipta um liti á Kjarna og velja um hvort listar opnist í flipum, lóðrétt, lárétt eða í gluggum.