Útgáfur

 

 

 

 

Útgáfur eru gefnar út eins oft og þurfa þykir og sjá sérfræðingar Origo um útgáfustýringu. Viðskiptavinir fá upp meðfylgjandi glugga þegar ný útgáfa af kerfinu hefur verið gefin út. Þegar smellt er á OK sækir kerfið og setur sjálfkrafa upp nýja útgáfu.

Eftirfarandi skipanir er gott kunna, ef gögn frískast ekki sjálfkrafa.

QDataUserGlobals.Clear - Ef breytingar hafa verið gerðar á aðgangsstýringum.

QDataLookup.ClearAll - Ef launaliðir eða launatöflur frískast ekki

Lookup.ClearAll - Til að fríska reiknivél í launum.

 

 

Sjá útgáfulýsingar hér