Helstu aðgerðir og hnappar í listum

Hér að neðan eru útskýringar á hnöppum í listum en hægt er að fá upp stutta lýsingu á hnöppum með því að fara með bendilinn yfir hnappana í Kjarna.
Lokar listanum
Hjálp fyrir listann
Aðgerðir fyrir lista
Flýtilyklar í kerfinu og fyrir viðkomandi aðgerð.
Opnar viðkomandi flipa í nýjum glugga.
Söguskráning fyrir viðkomandi aðgerð.
Geymir breytingar á glugganum.
Sækir sniðmát sem hefur þegar verið geymt.
Geymir útlit á listanum ef útlitið hefur áður verið vistað niður í gegnum wizard hnappinn, sjá næsta hnapp.
Wizard sem vistar niður útlit á lista í fyrsta skipti. Hnappinn hér á undan er hægt að nota þegar vista á breytingar á útliti sem þegar hefur verið geymt í fyrsta sinn með wizardinum.
Prenthnappar. Skoða á skjá, prenta og senda beint á prentara.
Stofnar nýja færslu.
Breytir færslu.
Eyðir færslu.
Afritar færslu.
Frískar listann. Ef valskjár er tengdur við listann þá kemur valskjárinn upp þegar smellt er á þennan hnapp.
Sýnir þau skilyrði sem skráð voru á valskjá.
Birtir fjöldan allan af viðbótarsvæðum sem hægt er að velja inn í listann.
Stillir breidd dálka m.v. lengd texta í dálkunum.
Stillir inn síur.
Opnar leitarglugga þar sem hægt er að leita að texta í öllum listanum.
Opnar leitarglugga þar sem hægt er að leita að texta í hverjum dálki listans.
Sprengir allan listann út ef hann er flokkaður, þ.e. eitthvað svæði dregið efst í flokkunarlínuna.
Dregur allan listann aftur saman ef búið er að sprengja hann út skv. hnappinum hér á undan.
 Stillir til að kveikja og slökkva á flokkun, fæti, sameiningu reita og síum í listum og til að kveikja og slökkva á geymslusvæðum í Excel í greiningarlistum.
Select hnappur. Ef smellt er á hnappinn þá opnast Select listi fyrir gögnin. Munurinn á Lista og Select lista er að í Lista er tvísmellt á færslu í listanum til að viðhalda henni. Færslan opnast þá í sér glugga, hægt er að viðhalda henni og hún svo vistuð og glugganum lokað. Í Select lista er hægt að viðhalda færslunum beint í listanum. Það getur verið mjög þægilegt að nota Select lista í magnvinnslu. Athugið þó að ef það þarf að opna spjaldið úr Select lista þá er ekki hægt að tvísmella á línuna, heldur þarf að smella á blíantstáknið í tækjaslánni.
Flutningur yfir í Excel, Word, Pdf, Listasmiðju Kjarna, Word mail merge Kjarna o.s.frv.
Prentar viðhengi umsækjenda.
Aðgerðir v/umsækjenda.
Sendir bréf á einn eða fleiri umsækjendur.
Stofnar nýtt bréf.
Greiningarlisti.
Til viðbótar við ofantalda hnappa eru eftirtaldir hnappar aðgengilegir í greiningarlistum:
Kveikir og slekkur á myndriti.
Hönnun á myndriti.
Formúluhnappur.
Kveikir og slekkur á summum og millisummum.
Felur og birtir þau svæði sem geymd eru efst í listanum.


Útreikningslína er neðst í öllum töflulistum. Hægt er að hægri smella í línuna og velja summu, lágmark, hámark, fjölda eða meðaltal, eftir því sem við á. Með þessu móti er fljótlegt að fá talningu á starfsmannafjölda í viðkomandi lista, reikna út meðalaldur eða meðalstarfsaldur starfsmannanna í lista eða fá upp aldur elsta eða yngsta starfsmannsins í listanum, hæstu eða lægstu launin í listanum, svo eitthvað sé nefnt.