Gjaldheimtugjöld
|
|
| Í þetta spjald eru skráð opinber gjöld, eins og gjöld utan staðgreiðslu Til að stofna nýja færslu í spjaldi eru notaðir viðeigandi aðgerðarhnappar í tækjastiku. Sjá nánar hér.
|
| Áður en slegið er inn í spjaldið þarf að vera búið að stofna innheimtuaðila. Nr. innheimtu stýrir því hvar gjöld eru bókuð og hvert þau eru send. |
| Valinn er viðeigandi launaliður með því að smella á punktalínuna. Nafnið á launaliðnum birtist í dálknum við hliðina. |
| Algengast er að unnið sé með tegundina "Eingreiðsla" fyrir Gjaldheimtugjöld þar sem yfirleitt er lesin inn skrá frá Skattinum sem á aðeins við einu sinni. |
|
|
| Þessar dagsetningar ráða því hvort spjaldið er skoðað í launakeyrslu og verður því að passa að sama dagsetning sé í báðum línum. |
| ATH! |
| Eldri gjöldum er hægt að eyða með aðgerð í hliðarvali Kjarni > Laun > Breyta / Eyða gjöldum. |