Aðgerðir í launakerfi

Hér á eftir verður farið yfir allar helstu aðgerðir í launakerfinu. Kaflanum er skipt upp í þær aðgerðir sem framkvæmdar eru fyrir launavinnslu, á meðan á launavinnslu stendur og eftir launavinnslu.