Útgáfa 22.4.2

Launaþróun - lagfæringar eftir breyttar aðgangsstýringar

APPAIL-9202 / APPAIL-9206

Í útgáfu 22.4.1 var gerð breyting á aðgangsstýringum fyrir launaþróun. Eftir þá breytingu hættu admin notendur að sjá starfsmenn í launaþróun. Þetta hefur verið lagað. Einnig voru stjórnendur ekki að sjá undirmenn millistjórnenda sem einnig hefur verið lagað.

Áminningar - sent á Netfang ef Netfang vinna er ekki til staðar

APPAIL-9186

Bætt hefur verið við virkni í áminningum að ef starfsmaður er ekki með neitt netfang skráð í Netfang vinna er sent á það netfang sem skráð er í Netfang.

Mannauður - nýtt gildi í Tegund ráðningar

APPAIL-9239

Bætt hefur verið við nýju gildi í Tegund ráðningar, gildinu Afleysing.

Meðalstarfsaldur á Kjarna vef

APPAIL-9192

Eftir breytingar sem gerðar voru í útgáfu 22.4.1 var meðalstarfsaldur ekki að koma réttur. Þetta hefur verið lagað.

Ráðningar - Stilling til að fela hnapp Tilfærsla í ráðningarferli

APPAIL-9208

Bætt hefur verið við stillingu til að fela hnappinn Tilfærsla í ráðningarferlinu. Ef óskað er eftir að fela þennan hnapp fyrir notendum skal senda beiðni á service@origo.is

Ráðningar (client) - bætt við í listann Auglýsingar dálknum Staða auglýsingar (Staða nr.)

APPAIL-9226

Í listann Auglýsingar var bætt við dálkinum Staða auglýsingar (Staða nr.).

Teymið mitt - leit í starfsmannalista

APPAIL-9188

Búið er að bæta við leit í starfsmannalistann undir Teymið mitt.

Sölustaðir - lagfæring þegar starfsmaður skráir gest fyrirtækis

APPAIL-9216

Þegar starfsmaður var að skrá gest fyrirtækis í mötuneytinu var í einhverjum tilfellum að koma upp villa. Þetta hefur verið lagað.

Flytja lista í Excel á Kjarna vef - lagfæring

APPAIL-9220 / APPAIL-9222

Eftir útgáfu 22.4.1 hætti hnappurinn til að flytja í Excel að virka. Þetta hefur verið lagað.

Starfsmannavefur - lagfæring á texta fyrir Styrki

APPAIL-9209

Ef textinn fyrir styrki var langur þá var svæðið fyrir upphæðina ekki að koma rétt. Þetta hefur verið lagað.

Stillingar fyrir Kjarna vef og starfsmannavef tengt admin notanda

APPAIL-9205

Breytingar voru gerðar tengt stillingum fyrir Kjarna vef og starfsmannavef. Núna þarf admin notandi ekki að fá hlutverk á sig ef stilling er takmörkuð við ákveðið hlutverk.