/
Breyta upphafsdagsetningu starfsmanns
Breyta upphafsdagsetningu starfsmanns
Ef breyta þarf upphafsdagsetningu starfsmanns er nóg að breyta dagsetningunni í spjaldinu Tenging innan fyrirtækis ef verið er að breyta dagsetningunni fram í tímann. Er þá dagsetningunni í Gildir frá breytt í rétta upphafsdagsetningu.
Hér er upphafsdagsetningu breytt úr 05.04.2024 í 10.04.2024
Ráðningardagsetningin í starfsmannaspjaldinu uppfærist einnig.
Ef verið er að nota starfsaldur út frá greiddum stöðugildum þarf einnig að uppfæra dagsetningunni í starfsmannaspjaldinu
Ef verið er að breyta dagsetningunni aftur í tímann þá þarf að uppfæra dagsetninguna í öðrum spjöldum sem skráð hafa verið.