Gátlistar 24.3.1

Áminning send á ábyrgðaraðila og aðra sem hafa aðgang að gátlista

APPAIL-10754

Áminning fyrir gátlista var lagfærð og sendist núna á ábyrgðaraðila og aðra sem hafa aðgang að gátlista. Einnig er hægt að skilgreina í áminningunni sjálfri hvort einnig eigi að senda á yfirmann (ef hann er ekki ábyrgðaraðili) eða annað skilgreint netfang. Hafa skal í huga að í áminningu kemur ekki hlekkur á gátlistann sjálfan heldur þarf að fara inn á Kjarna vefinn í Gátlistar > Tengdir gátlistar.