Rafrænar undirritanir 24.3.1

Today bætt við í mail merge

APPAIL-10862

Búið er að bæta við Today í mail merge. Núna er því hægt að velja Today inn í sniðmátið sem birtir þá dagsetninguna í dag í skjalinu.

Rafrænar undirritanir í lok ráðningarferils

APPAIL-10898

Í lok ráðningarferils er sá valmöguleiki í boði að fara í rafræna undirritun. Áður var notandinn fluttur í Rafrænar undirritanir > Senda skjal þegar þessi hnappur var valinn en núna opnast þessi valmöguleiki í pop-up. Kemur þetta sér vel þar sem aðrir valmöguleikar eru einnig í boði í lok ráðningarferilsins, t.d. að tengja gátlista.