Tímaskráningakerfi
Kjarni getur tengst tímaskáningarkerfunum Vinnustund, Tímon og MyTimePlan í gegnum vefþjónustur. Til þess að kveikja á tengingunum þarf að setja inn viðeigandi stillingar og keyra ákveðnar aðgerðir hjá hverjum viðskiptavini fyrir sig, Senda skal tölvupóst á service@origo.is ef óskað er eftir því að virkja þessar tengingar.