Ég fæ $ fyrir framan allar upphæðir í listum í Kjarna, hvernig losna ég við það?
Dollara merkið kemur frá „default“ stillingum á tölvunni þinni.
Þú ferð í Control Panel og þar í Region settings, gæti staðið Clock, Language, and Region, þar velur þú Region. Þar í Formats eru Additional settings... og þar í Currency velur þú táknið.