Breyting á leturgerð þegar auglýsing er stofnuð
...
Flytja marga umsækjendur - skilyrðingar
Því hefur nú verið bætt við Flytja marga umsækjendur að aðgerðin styðji skilyrðingar. Endilega sendið póst á service@applicon.is ef óskað er eftir því að skilyrða eða setja viðvörun á tiltekin svæði í Flytja marga umsækjendur.
Það kemur upp melding ef umsóknarformi er lokað
...
Listinn Auglýsingasvör endurskrifaður
APPAIL-4314, APPAIL-4400, APPAIL-4496,
...
Ef stillingu fyrir staðfestingarbréf var breytt, þannig að annað staðfestingarbréf sendist út fyrir allar þær auglýsingar sem ekki eru með staðfestingarbréf sérstaklega tengt á sig, þá gat tekið nokkurn tíma áður en breytingin varð virk og nýja bréfið fór að sendast. Þessu hefur verið breytt þannig að nú tekur breytingin strax gildi.
Ráðning umsækjanda
Í einhverjum tilvikum kom upp villa þegar umsækjandi var merktur Ráðinn og ferlið fyrir stofnun starfsmanns kom því ekki upp. Gögn umsækjandans afrituðust aftur á móti eðlilega yfir í mannauðshluta og hægt var að klára stofnun hans þar. Í þessari útgáfu hefur verið komið algjörlega fyrir þá villu sem var að koma upp.