Kjarni




Notendahandbók

Hér er notendahandbók fyrir mannauðs- og launakerfið Kjarna. Hægt er að smella á fyrirsögnina "Notendahandbók" eða velja úr hliðarvali.

Í handbókinni má finna leiðbeiningar með öllum kerfishlutum kerfisins. 

Allar ábendingar um hvað megi betur fara í handbókinni eða fyrirspurnir um atriði sem ekki er að finna í henni má senda á netfangið service@origo.is 



Útgáfulýsingar

Hér er að finna útgáfulýsingar fyrir mannauðs- og launakerfið Kjarna. Hægt er að smella á fyrirsögnina "Útgáfulýsingar" eða velja úr hliðarvali.

Í útgáfulýsingum eru upplýsingar um þær nýjungur og þær lagfæringar sem koma með nýjum útgáfum af kerfinu. 

Athugið að útgáfulýsingar eru unnar samhliða þróun og prófunum á kerfinu. Það getur því verið að atriði í nýjustu útgáfulýsingunni séu ekki komin til viðskiptavina.

Ráðgjafar viðskiptalausna Origo veita frekari upplýsingar um hvenær næsta útgáfa af Kjarna er væntanleg. 



Algengar spurningar - FAQ´s

Hér má nálgast algengar spurningar varðandi virkni í Kjarna. 


Recent updates