Kjarni vefur 25.2.1

Fyrirtækjalisti á kjarna vef - Vista útlit

APPAIL-11181

Nú er hægt að vista niður útlit fyrirtækjalista á Kjarna vef og einnig er hægt að stofna möppur beint af vefnum. Sjá leiðbeiningar í hanbdók hér: Fyrirtækjalisti

Orlofsbeiðni - kveikt á orlofstékki

APPAIL-11296

Stilling fyrir orlofstékki fyrir orlofsbeiðni var ekki að virka á Kjarna vef. Virkaði á Starfsmannavef. Þetta var lagað.

Stilling sem felur heildarorlofsstöðu virkar ekki og felur mínus færslur

APPAIL-11250

Stillingin sem felur þá starfsmenn sem eru með 0 í heildarorlofsstöðu var lagfærð og virknin yfirfarin þannig að núna felur hún ekki þá starfsmenn sem eru með mínu í orlfsstöðu.

Athygli er vakin á því að þessi stilling á ekki við um þá sem eru með Admin aðgang, þeir sjá áfram 0 í heildarorlofsstöðu.

Related content