Kjarni vefur 24.2.1

Launabreytingar - Svæðum bætt við lista

APPAIL-10564

Svæðið (dálkurinn) Kennitala var bætt við listana Launabreytingar > Laun og Launabreytingar > Launabreytingar.

Viðvera > Tímaskráningar > Töflusýn - Síum bætt við listann.

APPAIL-10494

Í Viðvera > Tímaskráningar > Töflusýn var síum bætt við svæðin (dálkana); Yfirmaður, Skipulagseining og Tímastjóri.

Mannauður > Orlof > Samþykkt orlof - Admin getur séð allt samþykkt orlof

APPAIL-9643

Nú geta Admin notendur séð samþykkt orlof allra starfsmanna undir Mannauður > Orlof > Samþykkt orlof. Þeir yfirmenn sem eru efstir í skipuriti geta einnig séð samþykkt orlof allra sem heyra undir þá.

Mannauður > Starfsmannalisti/Teymið mitt - Skjöl opnast í stærri glugga

APPAIL-10596

Nú opnast skjöl í stærri glugga á flísinni Skjöl í starfsmannalistanum og Teymið mitt

Mannauður > Teymið mitt > Beiðnir

APPAIL-10717

Breyting var gerð að núna þarf að smella á fyrirsögnina Beiðnir til að fara inn í beiðnir starfsmanna sem eru á flísinni undir Teymið mitt.

Breytt Skattkort í Persónuafsláttur

APPAIL-10652

Flísin Skattkort á starfsmanni hefur verið breytt í Persónuafsláttur. Einnig hefur því verið breytt undir starfsmannaferlar, ráðningarferli og óska eftir gögnum.

Gátlistar - val um að senda tölvupóst við stofnun á gátlista

APPAIL-10739

Búið er að bæta við stillingu þannig hægt er að sleppa því að senda tölvupóst á ábyrgðaraðila þegar gátlisti er stofnaður. Er þá samhliða sett upp áminning fyrir gátlista sem sér um að senda tölvupóst á ábyrgðaraðila x dögum fyrir lokadag gátlista. Hafa skal í huga að tölvupósturinn sem kemur fyrir áminningarnar inniheldur ekki hlekk beint á gátlistann líkt og tölvupósturinn gerir sem sendur er við stofnun gátlista. Ef óskað er eftir að fá þessa stillingu inn skal senda beiðni á service@origo.is