Kjarni - App
Launaseðlar í appi
Núna er hægt að skoða launaseðla starfsmanns í appinu. Hlaða þarf þeim niður á símann til að skoða þá. Ef óskað er eftir að bæta við launaseðlum í appið skal senda beiðni á service@origo.is
Breyta lykilorði og velja gleymt lykilorð
Núna er hægt að breyta lykilorðinu í appinu. Eins ef viðkomandi hefur gleymt lykilorðinu er hægt að velja Gleymt lykilorð og endursetja það.
Lykilorð - auga til að sjá lykilorðið
Búið er að bæta við auga þannig hægt er að sjá lykilorðið sem skráð er inn.
Hlekkir
Núna er hægt að hafa hlekki í appinu sem birtast undir Annað. Ef óskað er eftir að setja upp hlekki til að birta skal senda beiðni á service@origo.is
Starfsmannamyndir í starfsmannaleit
Starfsmannamyndir í starfsmannaleit voru ekki að birtast rétt þegar verið var að leit að starfsmanni. Þetta hefur verið lagað.