Kjarni vefur 21.1.1

Rafrænar undirritanir - Skilyrt að setja inn heiti á nýtt sniðmát

APPAIL-7305

Nú er ekki hægt að vista nýtt sniðmát undir rafrænum undirritunum án heitis.

Rafrænar undirritanir - Senda rafræn skjöl á starfsmenn sem hafa ekki hafið störf.

Nú er hægt að senda rafræn skjöl til undirritunar á starfsmenn sem búið er að stofna í Kjarna en hafa ekki hafið störf ennþá

Launasamþykkt - nýr dálkur vegna athugasemda

APPAIL-6651

Bætt hefur verið við nýjum dálki í launasamþykkt á vef sem gefur til kynna hvort að athugsemdir hafi verið skráðar við færslu frá launafulltrúa eða samþykkjanda.

Fara þarf í stillingar og haka við athugasemda dálkinn svo að hann birtist. Fyrir athugasemd launafulltrúa kemur mynd af lúðri og talblaðra fyrir athugsemd samþykkjanda.

Azure SSO

APPAIL-6227, APPAIL-7351, APPAIL-7345

Gerðar hafa verið frekari aðlaganir á Kjarnavefnum svo hann styðji Azure Single Sign On. Endilega stofnið þjónustubeiðni eða sendið tölvupóst á service@origo.is ef þið viljið kveikja á Azure SSO fyrir ykkar Kjarnavef.