Published 08 Apr

Kjarni APP 25.1.1

Pöntunarvirkni

APPAIL-10512 / APPAIL-10573

Búið er að bæta við pöntunarvirkni í APP-ið þar sem starfsmaðurinn getur núna skráð sig í mat fram í tímann. Þessi virkni birtist á forsíðu appsins. Ef óskað er eftir að fá þessa virkni inn skal senda beiðni á service@origo.is

Mötuneytis- og verslunarfærslur

APPAIL-10556

Búið er að bæta við upplýsinum um færslur sem starfsmaðurinn á í mötuneyti og verslun. Ef verið er að nota pöntunarvirknina koma upplýsingar um skráningu í mat í mötuneytisfærslum.

Skrá í og úr mataráskrift

APPAIL-10553 / APPAIL-10900

Núna getur starfsmaður skráð sig í og úr áskrift í appinu. Þegar starfmaðurinn skráir sig í mat þá vistast færslan m.v. daginn í dag í föstum liðum.

 

Related content