Published 08 Apr
Kjarni APP 25.1.1
Pöntunarvirkni
Búið er að bæta við pöntunarvirkni í APP-ið þar sem starfsmaðurinn getur núna skráð sig í mat fram í tímann. Þessi virkni birtist á forsíðu appsins. Ef óskað er eftir að fá þessa virkni inn skal senda beiðni á service@origo.is
Mötuneytis- og verslunarfærslur
Búið er að bæta við upplýsinum um færslur sem starfsmaðurinn á í mötuneyti og verslun. Ef verið er að nota pöntunarvirknina koma upplýsingar um skráningu í mat í mötuneytisfærslum.
Skrá í og úr mataráskrift
Núna getur starfsmaður skráð sig í og úr áskrift í appinu. Þegar starfmaðurinn skráir sig í mat þá vistast færslan m.v. daginn í dag í föstum liðum.
, multiple selections available,
Related content
Kjarni - App 24.2.1
Kjarni - App 24.2.1
More like this
Kjarni - App 24.3.1
Kjarni - App 24.3.1
More like this
Kjarni vefur 24.3.2 og 24.3.3
Kjarni vefur 24.3.2 og 24.3.3
More like this
Viðvera 25.1.1
Viðvera 25.1.1
More like this
Viðvera 24.1.1
Viðvera 24.1.1
More like this
Almennt 24.1.1
Almennt 24.1.1
More like this