Almennt 25.1.1
Undanskilja valda starfsmenn í Moodup
Í Moodup tengingunni er hægt að undanskilja ákveðna hópa starfsfólks, t.d. út frá ráðningarmerkingu og/eða tegund ráðningar. Sumir viðskiptavinir hafa til viðbótar viljað undanskilja tiltekna starfsmenn. Því hefur verið bætt við nýjum flipa, Tengingar, í starfsmannaspjaldið. Þar er hægt að haka við “Ekki í Moodup” ef undanskilja á viðkomandi starfsmann þannig að hann fari ekki yfir í Moodup.
Undanskilja valda starfsmenn í Active Directory
Í Active Directory tengingunni er hægt að undanskilja ákveðna hópa starfsfólks, t.d. út frá ráðningarmerkingu og/eða tegund ráðningar. Sumir viðskiptavinir hafa til viðbótar viljað undanskilja tiltekna starfsmenn. Því hefur verið bætt við nýjum flipa, Tengingar, í starfsmannaspjaldið. Þar er hægt að haka við “Ekki í Active Directory” ef undanskilja á viðkomandi starfsmann þannig að hann fari ekki yfir í Active Directory.