/
Rafrænar undirritanir 25.1.1

Rafrænar undirritanir 25.1.1

Dokobit Universal - Framlengja og eyða undirritun

APPAIL-11217

Í útgáfu 24.3.2 var núverandi tenging við Dokobit uppfærð í Dokobit Universal. Þeir sem eru með rafrænar undirritanir og samning við Dokobit eiga að hafa fengið tölvupóst frá okkur með upplýsingum um að skipta yfir í Dokobit Universal tengingu. Ef þið óskið eftir frekari upplýsingum þetta skal senda beiðni á service@origo.is

Núna er búið að bæta við að hægt er að framlengja og eyða undirritun líkt og hægt var í eldri tengingu.

Related content