Ráðningar 18.11.1

Umsóknarvefur - staðfesting vegna t.d. persónuverndarlaga

APPAIL-5336

Bætt hefur verið við stillingu til að birta staðfestingu á umsóknarvefnum vegna t.d. persónuverndarlaga. Þegar umsækjandi hefur valið að sækja um starf þá kemur upp texti sem viðkomandi þarf að samþykkja til að geta haldið áfram í umsóknarferlinu.

Textinn sem á að birta er stofnaður sem bréf undir Stofnskrár > Bréf. Ef óskað er eftir að bæta þessari virkni við skal senda póst á service@origo.is með upplýsingum um númer bréf sem á að birta. 

Hraði lagaður þegar auglýsing er opnuð

APPAIL-5384

Þegar auglýsing var opnuð tók oft langan tíma fyrir upplýsingarnar að birtast. Það hefur verið hraðað á þessu.