...
Lagfæring hefur verið gerð þannig að þegar starfsmaður skráir sig á námskeið á starfsmannavef þá sendist út fundarboð.
Frammistöðumat - ítarlegri upplýsingar
Það var hægt að skrá ítarlegri upplýsingar fyrir spurningar í svæðið Lýsing og birtust þessar upplýsingar á frammistöðumatinu. Sambærileg virkni hefur nú verið útfærð fyrir spurningahópa í frammistöðumatinu. Einnig hefur verið bætt inn þeim mögulega að hægt er að forma þessar ítarlegri upplýsingar með html tögum.
Frammistöðumat og námskeiðsmat - textabreytingar og þýðingar
...