...
Textar þessara hnappa voru einnig alltaf á íslensku þrátt fyrir að notandi væri skráður inn á vefinn á ensku. Þessu hefur nú verið breytt þannig að hnapparnir þýðast yfir á ensku eins og aðrir textar á vefnum.
Nánasti aðstandandi - þýðingar
Textarnir fyrir upplýsingar um nánasta aðstandanda voru alltaf á ensku þrátt fyrir að notandi væri skráður inn á íslensku. Þessu hefur nú verið breytt þannig að textarnir séu í samræmi við það tungumál sem notandi er skráður inn á.