...
Undir Stofnskrár hefur verið bætt við listum fyrir lönd, póstnúmer og tungumál.
Tenging við Active Directory - Lagfæring
Þegar fornafn (FirstName og LastName) og eftirnafn voru sett í AD vörpunina til að fara yfir í givenName og sureName þá fóru engin gildi yfir. Þetta hefur nú verið lagað. Ef breytingar á nafni eru gerðar í starfsmannaspjaldi þá uppfærist það rétt í AD.