Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Esc lokar glugga

APPAIL-4613

Bætt hefur verið inn að Esc hnappurinn lokar glugga sem opnast við stofnun eða viðhald á upplýsingum, s.s. menntun, réttindum og upplýsingum um börn. 

Starfsmanna- og launamannanúmer á starfsmannavef

APPAIL-4629

Starfsmanna- og launamannanúmeri starfsmanns hefur verið bætt við starfsmannavefinn. Starfsmannanúmerið birtist með grunnupplýsingum starfsmannsins og launamannanúmerið með skipuritstengdum upplýsingum. Hægt er að fela annað hvort eða bæði þessi númer. Það er gert með því að setja eftirfarandi stillingar inn í Vefgildi sem eru aðgengileg undir flipanum Aðgerðir í kerfisvalmynd Kjarna.

  • Fela starfsmannanúmer: Employee.Web.Hide.EmployeeMaster.EmployeeMasterID = true.
  • Fela launamannanúmer: Employee.Web.Hide.EmployeeDetailOrg.EmployeeDetailID = true.

Ráðgjafar Applicon geta aðstoðað við þessar stillingar sé þess óskað og skal þá senda tölvupóst á service@applicon.is.