...
Ef að starfsmaður fær laun á aðra skipulagseiningu, kostnaðarstöð eða verk en hann er skráður á skiptast heildarlaun er nú hægt að skipta heildarlaunum (launaliður 9001) núna niður eftir launaskráningu.
Setja þarf skipun í Stillingar - Gildi til að virkja skiptinguna, sendið beiðni á service@origo.is ef þið óskið eftir slýkri virkni.
Þar sem launliður 9001 er notaður í samþykkt laun til að sýna heildar kostnað launa hefur þessi breyting þau áhrif að laun sem skráð eru með öðrum skilyrðum verða sýnileg á þeirri skipulagseiningu sem þau tilheyra.
...