Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Fundarboð sent á vinnunetfang eða persónulegt netfang

Bætt hefur verið við stillingu þar sem hægt er að skilgreina á hvaða netföng fundarboð vegna námskeiða eigi að sendast. Þannig er t.d. hægt að stilla að fundarboð sendist á vinnunetfang, sé það skráð, en ef vinnunetfang er ekki skráð á starfsmann þá sendist fundarboðið á persónulegt netfang starfsmannsins. Ef stillingin er ekki sett inn þá sendast fundarboð á vinnunetföng starfsmanna.
Ráðgjafar Applicon þurfa að setja inn viðeigandi stillingar.