Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Fundarboðsvirkni

Fundarboðsvirkni hefur verið bætt við námskeiðshlutann. Stilla þarf inn sendanda fundarboðanna.
Fundarboð sendist þegar þátttakandi er skráður á námskeið, hvort sem hann skráir sig sjálfur á starfsmannavef eða er skráður beint í Kjarna. Fundarboð sendist aftur á móti ekki ef þátttakandi er skráður á námskeið í Kjarna eftir að dagsetning námskeiðs er liðin.
Ef dagsetningu, tímasetningu eða staðsetningu námskeiðs er breytt þá sendist uppfærsla á fundarboðið til þeirra þátttakenda sem þegar eru skráðir á námskeiðið. Ef námskeiði er aflýst þá sendist afbókun á fundarboðið á þá þátttakendur sem skráðir voru á námskeiðið.

Stéttarfélag dregið inn í þátttakendalista

Upp kom villa þegar stéttarfélag var dregið inn í þátttakendalista. Þetta hefur verið lagað.