...

Ráðning

Undir ráðning er hægt að velja inn ákveðið ráðningarmerki eins og „Í starfi, í leyfi," o.s.frv. Í tegund ráðningar er hægt að velja um að listinn sæki aðeins færslur á starfsmönnum sem hafa verið fastráðnir, tímabundið ráðnir o.sfrv. 

RáðningFulltrúar

Undir fulltrúar er hægt að velja inn starfsmenn sem tilheyra ákveðnum starfsmannafulltrúa, launafulltrúa eða tímastjóra hafi þeir verið skráðir á starfsmann í spjaldið tenging innan fyrirtækis.