Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Stillingar á því hvernig launaseðill er uppsettur eru skráðar inn í listan Launaseðill – uppsetning í hliðarvalmynd launa. Notendum er ráðlagt að fá ráðgjöf hjá sérfræðingum Applicon við uppsetningu og breytingu á launaseðlum. 


Image Added

Draga launaliði saman í áramótastöðu á launaseðli

Hægt er að draga saman valda launaliði í áramótastöðu og birta þá þar undir nýju heiti. Þetta er t.d. gagnlegt við birtingu orlofsstöðu eða annarar stöðu sem samanstendur af fleiri en einum launalið. Réttindastaða launamanns verður fyrir vikið augljósari á launaseðli.