...
Upp kemur listi með öllum þeim starfsmönnum sem uppfylla skilyrðin. Valdir eru þeir starfsmenn sem merkja á hætta. Hægt er að velja fleiri en einn starfsmann í listanum með því að ljóma upp viðeigandi línur og halda Ctrl inni á milli lína ef þær eru ekki allar samliggjandi. Þegar viðeigandi starfsmenn hafa verið valdir er farið áfram á næsta skref.
...