...
Nú er hægt að velja inn þær stöður auglýsinga sem notandi vill vinna með hverju sinni.
Auglýsingar og úrvinnsla - Umsóknir og svör (lista sjónarhorn)
Menntun umsækjanda var ekki að birtast í lista sjónarhorni ef hún var ekki merkt sem Hæsta. Þessu hefur nú verið breytt þannig að nýjasta menntun sem hefur verið lokið birtist í listanum þrátt fyrir að hún sé ekki merkt sem hæsta menntunarstig.