...
Þegar hámarksfjöldi þátttakenda á námskeiði var lækkaður kom upp melding um að breyta þyrfti þátttökustöðu þátttakenda til samræmis við það. Það var aftur á móti hægt að vista breytingarnar án þess að breyta þátttökustöðu einhverra þátttakenda. Þessu hefur nú verið breytt þannig að ekki sé hægt að vista breytinguna nema breyta þátttökustöðu einhverra þátttakenda til samræmis við hámarksfjöldann.
Stofna námskeið - Breytingar á skjámynd
Talsverðar útlitsbreytingar hafa verið gerðar á skjámyndinni þar sem námskeið er stofnað og því viðhaldið.