...
Nú er hægt að láta umsóknar - og umsækjandaröðun birtast sem fellilista í stað þumla og stjarna. Til að fá inn þessa birtingarmynd þarf að setja inn stillinguna Kjarni.Web.Recruiting.Ranking.DropDown á true í Stillingar > Vefgildi.
Úrvinnsla umsókna- Villuboð
Þegar reynt var að opna Word skjöl umsækjanda með auganu og svo farið til baka þá var að koma upp React Error villuboð. Þetta hefur nú verið lagað.