...
Talsverðar útlitsbreytingar hafa verið gerðar á skjámyndinni þar sem námskeið er stofnað og því viðhaldið.
Þátttakendur á biðlista færast sjálfkrafa inn á námskeið ef einhver afskráir sig
APPAIL-2430
Þegar það eru þátttakendur skráðir á biðlista á námskeið og einhver af þeim sem er skráður afskráir sig flytur kerfið sjálfkrafa þann sem var fyrstur inn á biðlista inn á námskeiðið og breytir þátttökustöðu viðkomandi úr "Á biðlista" í "Skráður"