...
Á hvert undirviðmið er svo skráð þrep. Viðskiptavinir geta sjálfir ráðið gildi hvers þreps fyrir hvert undirviðmið fyrir sig og þannig stýrt vægi viðmiða.
Til að skrá inn þrepin - stofna nýja línu er farið í plúsinn neðst á myndinni.
Þrepin eru síðan skráð á stöður og mynda þannig heildarstigatölu, verðmæti, stöðunnar.
...