...
Þegar starfsmaður var stofnaður í gegnum onboardingferlið á vefnum þá var nafn og kennitala viðkomandi ekki að birtast í spjaldinu Launamaður í Kjarna og keyra þurfti skipunina Lookup.ClearAll inn í Kjarna til þess að fá þetta inn í spjaldið. Þetta hefur nú verið lagað.
...