...
Þegar hámarksfjöldi á námskeiði er hækkaður og þátttakendur eru skráðir á biðlista þá flytur kerfið sjálfkrafa þá þátttakendur inn á námskeiðið og breytir þátttökustöðu viðkomandi úr "Á biðlista" í "Skráður". Ef fleiri eru á biðlista en hámarksfjöldinn segir til um þá miðar kerfið við það að þeir sem fóru fyrstir á biðlista komast fyrstir inn á námskeiðið.
Afrita launalið
Þegar launaliður er afritaður þá afritasta nú einnig reiknar fyrir afreiknaðar færslur, launaliðahópur og reitur á launamiða.