Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Breyting á spjaldinu viðhengi í hliðarvalmynd

APPAIL-2509 / 2510 / 2511

Spjaldið viðhengi í starfsmanantré opnar nú glugga sem sýnir öll skjöl sem vistuð hafa verið á viðkomandi starfsmann í skjalaskápnum í Kjarna. Ef starfsmaður hefur verið fluttur úr ráðningarkerfi birtast í þessu spjaldi öll viðhengi sem viðkomandi sendi með umsókn sinni og sem heimilt var að flytja yfir í mannauðskerfið skv. stillingum. 

Í spjaldinu viðhengi er hnappur í tækjaslánni þar sem hægt er að komast í ytri skjöl (sem voru áður í spjaldinu viðhengi).  Image Added Í því spjaldi er hægt að setja inn hlekki á skjöl sem tilheyra viðkomandi starfsmanni og er t.a.m. vistuð í skjalakerfi fyrirtækja.