...
Notandi sem var bara með aðgang á ákveðnum auglýsingum var að sjá allar auglýsingar og umsækjendur í sinni upphafsvalmynd. Það hefur nú verið lagað svo þessi
notandi sér bara þær auglýsingar og þá umsækjendur sem hann hefur aðgang að.
...
Fleiri en eitt fyrirtæki á auglýsingu
Lagfæring var gerð þannig að nú er hægt að tengja fleiri en eitt fyrirtæki á auglýsingu í einu án þess að vista breytingarnar á milli.