Skjalaskápur er innbyggður í Kjarna þar sem hægt er að halda utan um öll þau skjöl sem tilheyra starfsmanni, umsækjanda, námskeiði eða starfi. Einnig er hægt að hafa hlekk á viðhengi í ytra skjalakerfi.

 

Image Added 

 

Til að stofna nýja færslu í spjaldi eru notaðir viðeigandi aðgerðarhnappar í tækjastiku. Sjá nánar hér. Image Removed