Dagsetningarsvæði í starfsmannaspjaldinu
Gerð var sú breyting á dagsetningarsvæðunum í starfsmannaspjaldinu að núna haldast dagsetningarnar fyrir Ráðningardagsetning og Síðasti starfsdagur inni þrátt fyrir að starsfsmaður láti af störfum eða hefji aftur störf. Ef starfsmaður er með skráða starfslokadagsetningu fram í tímann mun sú dagsetning birtast í Síðasti starfsdagur. Ráðningardagsetning og Síðasti starfsdagur birtir þær dagsetningar sem skráðar eru á aðal launamannanúmerið.Til að dagsetningarnar uppfærist hjá núverandi starfsmönnum þarf að keyra aðgerðirnar Endurreikna starfsaldursviðmið, Endurreikna ráðningardagsetningu og Endurreikna síðasta starfsdag.