...
Hægt er að tvísmella í línuna sem skilar “is null” og fá upp lista yfir þær færslur sem vantar stofnun á. Þar er hægt að draga inn nafn til að sjá hjá hvaða launnþega vantar númer fyrir stofnun.
Lokun útborgunar - aðvörun ef launþegi er með launafærslur en lokað grunnlaunaspjald
Þegar útborgun er lokað kemur Kjarni núna með villuboð ef einhver launþegi í útborguninni er með launafærslur á sér en lokað grunnlaunaspjald.
...