...
Bætt hefur verið við þeim valmöguleika í valskjá við fluttning ávinnslu í skráningu að eyða áður fluttum færslum. Þá er hægt að endurvinna ávinnsluna og haka í “Eyða skuldbinding fyrir” ef senda þarf nýjar færslur í skráningu.
KPIGraphic horfið úr stillingum dálkalista
Við uppfærslu á DevExpress varð breyting á stillingum dálkalista varðandi birtingu KPI (Gul, rauð og græn ljós í formúlu dálkum) í dálkalistum. Nú er mun einfaldara að setja ljósin inn og taka þau út aftur. Hægri smella þarf á formúlu dálkinn og velja “Setja sem KPI” til að fá ljósin inn. Til þess að slökkvá á birtingu ljósa er hægri smellt í sama dálk og valið “Slökkva á KPI”. Sjá nánari leiðbeiningar varðandi dálkalista hér:Dálkalistar